Krónan leggur heimsveldi að velli

McDonalds's er tákngervingur bandarískrar heimsvaldastefnu. Eins og Wal Mart eyðileggur samfélagsverslun í Bandaríkjunum hefur hamborgarakeðjan verið ógnvaldur matarmenningar um víða veröld.

Íslenska krónan gróf MacDonald's gröf sem risinn rís ekki upp úr á næstunni. Krónan er þjóðargersemi með óviðjafnanlega hæfileika.


mbl.is McDonald's hættir - Metro tekur við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Eins og Wal Mart eyðileggur samfélagsverslun í Bandaríkjunum hefur hamborgarakeðjan verið ógnvaldur matarmenningar um víða veröld."

Veit ekki betur til en að Wal-Mart bjóði upp á gæða vörur á mjög ódýru verði og það sama á við um McDonalds(kannski ekki frá næringarfræðilegu sjónarmiði). Sé ekki hvernig það sé slæmt fyrir neytendur.

davíð (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 15:39

2 identicon

Hrodur tinn berst vida...

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarchive&sid=aNNKbYNHF_Og

Gunnar Palsson (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 15:45

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góð myndlíking hjá þér kæri Páll ! Vinkill sem menn sáu ekki í nýliðnum fréttatímum. Það sýnir kannski „hugmyndaauðgi og frumleika” fréttamannanna okkar  .

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.10.2009 kl. 20:01

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Fín breyting í gangi, innlend starfsemi með innlent hráefni. Bezta mál.

Hjörtur J. Guðmundsson, 26.10.2009 kl. 20:31

5 identicon

Good for you, though I cannot read what you wrote.

I Speak English (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband