Ráđherrar skapa sér stöđu fyrir falliđ

Árni Páll Árnason er glúrinn stjórnmálamađur og veit ađ dagar ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru senn taldir. Međ afgerandi málflutningi er hann ađ tala til samfylkingarmanna sem hann ţarf á stuđningi ađ halda eftir fall stjórnarinnar. Svandís Svavarsdóttir eru sömuleiđis skynug á pólitíska strauma og er í óđa önn ađ styrkja stöđu sína.

Bakland stjórnmálamanna er ţeim mikilvćgara í innanflokksátökum en almennur stuđningur viđ stjórnmálaflokk sem viđkomandi tilheyrir. Ţess vegna finnst ráđherrum allt í lagi ađ misbjóđa ţeim sem standa utan baklandsins, ef ţađ verđur til ađ styrkja ţá í togstreitunni innanflokks.

Ţegar ráđherrar syngja hver međ sínu nefi og gefa lífiđ fyrir stjórnarkórinn er víst ađ sannfćringin fyrir stjórnarsamstarfinu er fyrir bí. ESB-nauđgunin og Icesave-subbuskapurinn eru ţau atriđi sem skilgreina ríkisstjórn Jóhönnu. Ráđherrar munu á nćstu vikum hver sem betur getur ţvo hendur sínar af óhćfuverkum stjórnarinnar.


mbl.is Gagnrýna félagsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Núna loksins hef ég ţá trú ađ stjórnin haldi velli. Tekiđ hefur veriđ skref í átt til lagfćringa á stöđu skuldara. Icesave er komiđ í lokafarveg enda líklega ekki skárri kostir í bođi eftir ađ hafa veriđ í samningsfarvegi án skilyrđa allt frá dögum Geirs og Davíđs. Síđan flutti Árni Páll tímamótarćđu á fundi međ SA sem mun styrkja stöđu hans sem framtíđarstjórnmálamanns.

Árni Gunnarsson, 23.10.2009 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband