Norskir ESB-andstæðingar fagna

Helmingur ráðherra nýrrar ríkisstjórnar í Noregi er yfirlýstur andstæðingur inngöngu Noregs í Evrópusambandið. All nokkrir ráðherranna eru félagsmenn í Nei til EU, sem er Heimssýn þeirra Norðmanna.

Talsmaður Nei til EU fagnar ráðherravali nýrrar ríkisstjórnar Jens Stoltenberg og hvetur stórnina til að nýta sér það svigrúm sem Noregur hefur utan Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Það besta sem getur hent Island er að ganga í ESB

Árni Björn Guðjónsson, 21.10.2009 kl. 14:12

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ísland er í einskonar ESB, núna Árni.

Svo það er um að gera fyrir þig að njóta tilverunnar.

Ísland hefur fengið þessa kosti ESB

-----------------------------------------

Hátt atvinnuleysi en samt ekki eins hátt og í ESB

enginn hagvöxtur

hækkandi skattar

minnkndi velmegun

mikill embættismannlegur valdhroki,

ríkisstjon sem vinnur geng landi þínu

ríkisstjórn í engu sambandi við fólkið

upplausn

vextir í engu samhengi við efnahagsástand

eyðni samfélagsis

óánægja

niðurskurður

meiri niðurskurður

nauðungaruppboð

gjaldþrot

andleg fátækt

skrílræði

lýðræði á undanhaldi

Velkominn í ESB Árni! Þetta tókst loksins!

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 21.10.2009 kl. 16:33

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Svo fáið þið líka bráðum russneksar ljósperur sem enginn þolir, Árni

.

Guð hvað ég hata þessar helvístis ljósaperur krataöfgmanna Evrópusambandsins. Þær eru tortur. Alger tortúr. En það er ekki hægt að kaupa neitt annað því ekkert annað fæst hér í Sovétríkjum Evrópusambandsins.

Gunnar Rögnvaldsson, 21.10.2009 kl. 16:55

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Árni, kynntu þér Evrópusambandið.

Hjörtur J. Guðmundsson, 24.10.2009 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband