Sýndarstjórnmál

Sýndarstjórnmál er að þykjast hafa pólitíska stefnuskrá og ígrundaða afstöðu til helstu mála en í raun hafa ekki annað en óseðjandi valdaþorsta. Bilið milli pólitískrar eyðimerkur sýndarstjórnmála og opinberra embætta er brúað með spuna.

Samfylkingarspuni helgarinnar var að Íslendingar ættu að beygja sig undir vilja Breta og Hollendinga. Ef ekki færi allt fjandans til á Íslandi.

Spuninn var afhjúpaður og forsætisráðherra stendur einangraðri en nokkur sinni. 

Sýndarstjórnmál endast í vikur, kannski nokkra mánuði. Ríkisstjórn Jóhönnu ætlaði að brúa heilt kjörtímabil með spuna.

Þjóðin afþakkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband