Sunnudagur, 11. október 2009
Sýndarstjórnmál
Sýndarstjórnmál er ađ ţykjast hafa pólitíska stefnuskrá og ígrundađa afstöđu til helstu mála en í raun hafa ekki annađ en óseđjandi valdaţorsta. Biliđ milli pólitískrar eyđimerkur sýndarstjórnmála og opinberra embćtta er brúađ međ spuna.
Samfylkingarspuni helgarinnar var ađ Íslendingar ćttu ađ beygja sig undir vilja Breta og Hollendinga. Ef ekki fćri allt fjandans til á Íslandi.
Spuninn var afhjúpađur og forsćtisráđherra stendur einangrađri en nokkur sinni.
Sýndarstjórnmál endast í vikur, kannski nokkra mánuđi. Ríkisstjórn Jóhönnu ćtlađi ađ brúa heilt kjörtímabil međ spuna.
Ţjóđin afţakkar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.