Laugardagur, 10. október 2009
Samfylkingin einangrast
Hornkerling íslenskra stjórnmála stillir málum ţannig upp ađ hafni ţjóđin Icesave-samningnum hafni hún jafnframt ríkisstjórninni. Ţjóđin er fegin ađ slá tvćr flugur í einu höggi, losna viđ Icesave-samninginn og ríkisstjórnina sem ber ábyrgđ á klúđrinu.
Samfylkingin er á leiđinni í langt frí frá íslenskum stjórnmálum. Eftir kosningasigurinn í vor hefur flokkurinn sýnt sig fullkomlega vanhćfan til ađ halda á íslenskum hagsmunum.
Eđlilegt er ađ minnihlutastjórn Vg taki viđ stjórnarráđinu og leggi stund á lágmarksstjórnmál í samráđi viđ Alţingi fram á nćsta vor. Ţá kjósum viđ til ţings um leiđ og gengiđ verđur til sveitarstjórnarkosninga.
Ögmundur verđi aftur ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Alltaf jafn glöggur Páll
Jón Ingi Cćsarsson, 10.10.2009 kl. 20:38
Pirringur Jóns Inga leynir sér ekki, enda veit hann vel ađ ţađ er mikiđ til í ţessu ;)
Hjörtur J. Guđmundsson, 11.10.2009 kl. 07:53
Hjörtur... ţetta er ekki pirringur..hann lýsir sér allt öđruvísi hjá mér.
Ţetta er fyrst og fremst hlátur innra međ sér ţví svona var Páll alla tíđ međan hann var formađur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi Alltaf í ţessum gírnum og alltaf á villigötum
Jón Ingi Cćsarsson, 11.10.2009 kl. 09:23
Kćri Jón !
Er ţetta ekki einhver bölvuđ ţvćla hjá " óbyggđaţvćlaranum" ađ Páll hafi veriđ formađur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi ?? !!
Innfćddir fullyrđa, ađ á ţeim bć hafi ađeins fundist íhald, frammarar og fjórir VG !
Fylgendur Jóhönnu aldrei fyrirfundist í ţeim frábćra íhaldsbć !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 11.10.2009 kl. 11:04
Kalli... spurđu hann bara ..
Jón Ingi Cćsarsson, 11.10.2009 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.