Hagaskóli vill ala eđjóta

Grikkir til forna kölluđu ţá idióta sem ekki létu sig opinber málefni skipta. Á Vesturlönum hefur ć síđan skipulega veriđ reynt ađ fćkka eđjótum og fjölga ábyrgum borgunum sem taka ţátt í samfélagsumrćđunni. Skólarnir ţykja ákjósanlegur vettvangur til ađ kenna tilganginn međ lýđrćđislegri umrćđu og hvađa verđmćti eru fólgin í henni.

Skólayfirvöld í Hagaskóla í Reykjavík eru aftur ţeirrar sannfćringar ađ fólk eigi ekki ađ hafa ađra skođun en valdhafar ákveđa. Einn kennari skólans varđ uppvís ađ ţeim glćp ađ hafa á bloggsíđu sinni ađra skođun á innflytjendamálum en yfirvöld og var snarlega látinn vita ađ ósamţykkar skođanir mćttu ekki heyrast frá uppeldisfrömuđum.

Hér tekur til máls talsmađur imbasamfélagsins, Ómar Örn Magnússon ađstođarskólastjóri Hagaskóla:

„En ţađ er ákaflega óheppilegt ađ starfsmenn uppeldisgeirans hafi svona skođanir, og líka ađ ţeir finni hjá sér ţörf til ađ viđra ţćr," segir Ómar. Auđvelt sé ađ finna út ađ Guđrún sé starfsmađur Hagaskóla ţótt ţađ komi ekki fram á síđunni.  

Hér kemur ekki amen eftir efninu, heldur ávarpsorđ viđ hćfi, Sig heil!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţó ég efnislega sé ekki sammála Guđrúnu Ţ. ţá er ég sammála ţér, Páll. Ţetta er einu sinni minn gamli skóli.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 15.9.2009 kl. 17:51

2 Smámynd: Auđun Gíslason

Alhćfingar á báđa bóga gera lítiđ gagn í umrćđunni.  Ţetta var líka skólinn minn!  Óttalega skrýtin stofnun á köflum en fínir kennarar ţar innan um, og eru vonandi enn.  Kokkurinn er fínn!

Auđun Gíslason, 15.9.2009 kl. 18:18

3 identicon

Var ađ horfa á fréttina, Hvađ í helvíti er veriđ ađ kalla konuna rasista ţegar hún er ađ gagnrýna snjóhvíta pólverja??

Óţolandi Pólítísk Rétthugsun tröllríđur Samfélaginu..

LS.

LS (IP-tala skráđ) 15.9.2009 kl. 18:49

4 identicon

Mér  skildist  á  viđtalinu  viđ  hana  í  kvöld  ađ  hún  hefđi  bara  veriđ  ađ  tala  um  ţessi   ţjófnađarmál  nokkurra  pólverja.

Ţađ  mátti  svo  sem  búast  viđ  ţví  ađ  rétthugsunarmafían félli  aftur  fyrir  sig  af  vandlćtingu  og  fćri  ađ  hrópa um  rasisma.

Ţađ  er  nú  orđiđ  bágt  ástandiđ  í  ţjóđfélaginu  ef  ekki  má  tala  um ţjófa  ef  ţeir  eru  útlendingar.  Ćtli  ađ  ţađ  ţurfi  ekki  ađ  setja  ţetta  rétthugsunarfólk  á  eitthvađ  róandi.

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 15.9.2009 kl. 21:22

5 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ég á greinilega góđa skólafélaga.

Axel Ţór Kolbeinsson, 16.9.2009 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband