Lissabonsáttmálinn er illskiljanlegur af ásetningi

Evrópusambandiđ skrifađi Lissabonsáttmálann ţannig ađ hann yrđi torskilinn. Sáttmálinn, sem kom í stađ stjórnarskrár sem Frakkar og Hollendingar höfnuđu í ţjóđaratkvćđi áriđ 2005, er beinlínis hannađur til ađ koma í veg fyrir umrćđu.

Karel du Gucht sem situr í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins viđurkennir í fjölmiđlaviđtali blákalt ađ  Lissabonsáttmálinn er illskiljanlegur af ásetningi.

"Whilst the original Constitutional Treaty was technical, and correct, people didn't read the Lisbon Treaty, they didn't understand the first word about it.  No real debate about the Lisbon Treaty could happen.  This was a deliberate decision of the European Council". 

Hér er nánar rćtt um ţennan merkilega sáttmála sem Írar verđa látnir kjósa um í annađ sinn, eftir ađ hafa hafnađ honum einu sinni í ţjóđaratkvćđi. Nei, ţýđir ekki nei ţegar Brussel vill fá sínu framgengt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan dag

Lissabon sáttmálinn er í raun eins og ég skil ţađ stjórnarskrá ESB en Írar hafa í tvígang fellt hann í ţjóđaratkvćđagreiđslu.Hann kemur fljótlega í ţriđju umferđina hjá ţeim og verđi hann felldur ţá verđa engin fleiri ríki tekin inn í ESB og óvíst ađ ţađ hangi ţá lengur saman.

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ađalhöfundur Stjórnarskrár Evrópusambandsins sem í raun er ţađ sama og Lissabon-sáttmálinn, Valéry Giscard d'Estaing gagnrýndi frönsk stjórnvöld harđlega eftir ađ stjórnarskránni var hafnađ í Frakklandi fyrir ađ hafa sent eintak af henni inn á hvert franskt heimili áđur en greitt var atkvćđi um hana. Sagđi hann ţetta hafa veriđ mikiđ mistök enda vćri ekki fyrir hvern sem er ađ skilja stjórnarskrána...

Hjörtur J. Guđmundsson, 5.9.2009 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband