Ţriđjudagur, 1. september 2009
80 - 20 lögmáliđ
Í rekstri ţekkist 80-20 lögmáliđ, ţar sem fimmtungur starfseminnar stendur undir áttatíu prósent tekna. Í bankahruninu og afleiđingum ţess er ný útgáfa af lögmálinu. Um áttatíu prósent ţjóđarinnar geta stađiđ í skilum međ sitt en fimmtungur er í vanda. Ef ţessi fimmtungur er skođađur nánar er hluti hans ţannig til kominn ađ íbúđarlán hafa hćkkađ úr öllu valdi en eignir stađiđ í stađ eđa falliđ í verđi. Annar hópur kann ekki fótum sínum forráđ hvort heldur í góđćri eđa hallćri og eyđir alltaf um efni fram.
Gerum ekki 100 prósent mistök međ ţví ađ fara í almennar afskriftir lána til ađ bjarga sértćkum vanda.
Háskalegt ađ borga ekki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.