Samhengi auđmannauppgjörs og fjármála heimilanna

Ríkisstjórnin hefur nokkrar vikur, í mesta lagi fáeina mánuđi, ađ finna taktinn eftir ESB-umsóknarfokkiđ og Icesave-klúđriđ. Tvíţćttur vandi blasir viđ ríkisstjórninni. Í fyrsta lagi hvernig hún stendur ađ uppgjörinu viđ útrásina og í öđru lagi stórfelldur samdráttur í ríkisútgjöldum.

Ríkisstjórnin verđur ađ standa ađ pólitísku uppgjöri viđ útrásina, sem er annađ og meira en ađ skipa nefndir eđa ráđa saksóknara. Pólitískt uppgjör felur í sér greiningu á hruninu og ađgerđum gegn ţeim sem helsta ábyrgđ bera. Ađgerđir gegn auđmönnum, félögum ţeirra og fyrirgreiđslu hjá ríkisbönkum, eru forgangsmál. Ríkisstjórnin á ađ gefa út línu um ađ eignarhaldsfélög séu ekki á vetur setjandi. Einnig á ađ koma í veg fyrir bankafyrirgreiđslu til auđmannanna sem settu íslenskt atvinnulíf á kúpuna.

Heimilin líđa ţegar fyrir samdráttinn og munu finna fyrir auknum álögum og hörđum vetri. Ef ţjóđin fćr ekki sannfćringum fyrir ţví ađ ríkisstjórnin standi sig í uppgjöri viđ útrásina verđur erfitt fyrir stjórnvöld ađ fá fólk í liđ međ sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Páll.

Oft er ţađ sagt ađ stjórnmálamenn eigi alls ekki ađ skipta sér af fjármála- og viđskiptalífinu , og ţađ eigi bara engin tengsl ađ vera ţarna á milli !

Hvađa stađa er núna hér í ţessu landi ?

Jú, stjórnmálamenn eru búnir ađ skipa vini sína og klíkubrćđur inn á nýju bankana og í skilanefndir í gömlu bönkunum .  

Auđvitađ var ţetta allt gert í ákveđnum tilgangi !

Almenningur, hefur hann einhvern tíman skipt stjórnmálamenn einhverju ?

Jú, í kosningum og aldrei neitt meira !

Ţetta verđur ekkert öđruvís núna !

JR (IP-tala skráđ) 31.8.2009 kl. 21:41

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

JR, ţetta eru undarlegir tímar. Bankakerfiđ er orđiđ ríkisvćtt og ţótt enginn stjórnmálaflokkur hefur ţađ beinlínis á stefnu sinni ađ ríkivćđa bankana er líklegt ađ ţeir verđi enn um sinn í opinberum höndum.

Mađur bíđur eftir ţví ađ stjórnvöld gefi út hvernig ţau sjá fyrir sér íslenskt atvinnulíf, fargi ţví sem farga ţar og komi lífvćnlegum rekstri úr fađmi skilanefnda/ríkisbanka.

Og jú, viđ verđum ađ trúa á sanngirni og réttsýni ţótt mýmörg dćmi séu um hiđ gagnstćđa.

Páll Vilhjálmsson, 31.8.2009 kl. 21:49

3 identicon

Takk fyrir góđan pistil.

Hvernig sérđu fyrir ţér hiđ pólitíska uppgjör, Páll?

Hvernig á ađ draga ţá ráđamenn sem hér stjórnuđu í ađdraganda hrunsins til ábyrgđar fyrir sofandaháttinn og ađgerđaleysiđ?

Hvernig á ađ hreinsa til í pólitíkinni? Nú sitja enn á ţingi og í ríkisstjórn menn og konur sem ţáđu peninga - svokallađa "styrki" af auđmönnum og fyrirtćkjum ţeirra. Hvernig sérđu fyrir ţér ađ ţetta fólk verđi dregiđ til ábyrgđar og ţví komiđ frá völdum?

Telur ţú siđlegt ađ styrkţegar auđmanna sitji á ţingi og í ríkisstjórn?

Takk og kveđja

Karl.

Karl (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband