Norđmenn hćttir viđ ESB nćstu 4 árin

Stćrstu flokkar Noregs, Verkamannaflokkurinn og Hćgriflokkurinn, hafa í áratugi barist fyrir inngöngu landsins í Evrópusambandiđ. Ţeir og stjórnmálaelítan hafa í tvígang gerđ afturreka í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Verkamannaflokkurinn er núna í stjórn og hann ćtlar ekki ađ setja inngöngu í Evrópusambandiđ á dagskrá fyrir nćsta kjörtímabil, sem hefst ađ kosningum loknum í haust.

Hćgriflokkurinn er tilbúinn ađ leggja umsóknarhugmyndir á hilluna nćstu fjögur árin og fara í ríkisstjórn undir ţeim formerkjum.

Eins og fram kemur í međfylgjandi fréttaskýringu eru engar líkur á ađ Noregur sćki um ađild ađ Evrópusambandinu nćstu fjögur árin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband