Ţriđjudagur, 28. júlí 2009
Útrásarmönnum er ekki landvćrt
Nýliđinn dagur bauđ upp á morgunfréttir um ađ bankarnir hefđu veriđ komnir ađ fótum fram ári fyrir hrun; ađ Baugur hafi fengiđ 100 milljarđa frá Landsbanka og Kaupţing; kvöldfréttir hermdu ađ auđmenn hafi kortéri fyrir hrun komiđ peningum úr íslenskum bönkum í útlent skjól.
Útrásarmenn eru sérstaklega illa gerđir einstaklingar. Ţeir eru lygnir, svikulir, ţjófóttir og ganga huglausir í grćđgistakti úr landi međ illa fengiđ fé - og skilja ţjóđina eftir í örvćntingu um framtíđ sína.
Útrásarbleyđurnar eiga ekki ađ láta sjá sig hér á landi.
Athugasemdir
Var ađ horfa á hvađ ţeir sögđu í sjónvarpsţáttum fyrir uţb. 9 mán.Lára Hanna hefur haldiđ ţessu til haga, vona ađ ţeir fái makleg málagjöld.
Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2009 kl. 00:40
Sammála ţessari fćrslu Páll. Margt á eftir ađ koma í ljós. Eiturlyf og svartir peningar drepa. Margar spurningar eru nú uppi á borđinu. Tvćr núna. Tekst stjórnvöldum ađ svipta hulunni af ţessum glćframönnum og draga ţá fyrir dómstóla? Mun Eva Joly lifa til ađ rannsaka ţessa aumingja eđa deyja?
Björn Birgisson, 28.7.2009 kl. 01:48
Sammála ţessu Páll. En hvađ um ábyrgđ ţeirra sem afhentu ţeim bankana, eign ţjóđarinnar og klöppuđu svo fyrir ţeim og hvöttu áfram allt fram á síđasta dag ţegar svikamyllan hrundi?
Ţórir Kjartansson, 28.7.2009 kl. 07:41
Erlendur félagi minn upplifđi svipađa hluti í sínu heimalandi fyrir margt löngu; spilltir bankamenn settu samfélagiđ á hliđina, sem orsakađi djúpa kreppu.
Hann hefur allt ađra sýn á ţetta mál. Leggur til ađ dólgarnir verđi kyrrsettir, vegarbréfin tekin af ţeim og ţeim gert ađ búa á Íslandi mörg nćstu ár. Í hans heimalandi fengu allir dólgarnir (7 manns) fangelsisdóma og hann fullyrđir ađ án slíkra málaloka komist aldrei ró á ţjóđarsálina.
Haraldur Hansson, 28.7.2009 kl. 09:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.