Mánudagur, 18. desember 2006
Sigurjón eykur inneignina hjá Baugi
Fráfarandi ritstjóri Blađsins, Sigurjón M. Egilsson, hćkkar í sér pundiđ hjá Baugsverslunni međ ádrepu á ţessum vettvangi um embćttisfćrslu lögreglunnar. Sigurjón er mađur sannleikans eins og sést á ţessari fćrslu fyrrum samstarfsmanns hans á Blađinu.
Athugasemdir
Ég átt mig ekki á skrifum ţínum um Baug og 365, ert ţađ ekki ţú sem ert starfsmađur ţeirra en ekki SNE?
Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráđ) 19.12.2006 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.