Fellur enn ein röksemd fyrir Icesave-samningi

Með því að útlendir bankar eignist þá íslensku er fallin hræðsluröksemd viðskiptaráðherra um að Ísland yrði Kúba norðursins ef við samþykktum ekki Icesave-samninginn. Þær eru orðnar heldur fáar röksemdirnar sem mæla með samþykkt íslenska Versalasamningnum.
mbl.is Óvissu um bankana eytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst að Jón Ólafsson (fyrrum Skífukarl, nú Vatnsþambari) er sammála Davíð Oddssyni, fyrrum allt, um að fella Icesave-samninginn þá hlýtur eitthvað að vera til í þeim málaflutningi. Þurfum við frekari rök?

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband