Gunnar er uppvís að spillingu og á að víkja

Gunnar I. Birgisson stundaði viðskipti við dóttur sína sem stjórnarmaður í Lánasjóði íslenskra námsmanna og fyrirsvarsmaður Kópavogsbæjar. Í báðum tilvikum lét hann almannafé í hendur dóttur sinnar og fór með opinbera fjármuni eins og þeir væru fjölskyldumál.

Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á trúnaðarstörfum Gunnars og þeirra er skömmin ef það verða framsóknarmenn sem setja spilltum sjálfstæðismanni stólinn fyrir dyrnar.


mbl.is Vilja slíta samstarfi í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gunnar er duglegur vinnusamur og heiðarlegur á ekki að hlusta á þetta Samfylkingarkjaftæði.

sæi (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 20:04

2 identicon

Gunnar Birgisson á að víkja og láta staðar numið. Nema hann vilji draga meira en fjölskylduna og bæjarstjórnina með sér í svaðið. Hann er ekki stærri en flokkurinn, þó að hann sé þungavigatarmaður innan hans. Í víðasta skilningi þess orðs.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 23:58

3 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Ég neita að tjá mig um stöðu Gunnars

Kristján Sigurður Kristjánsson, 11.6.2009 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband