Ţriđjudagur, 9. júní 2009
Moggarjúpa á ESB-staur
Fréttin gćti veriđ skrifuđ á flokkskontór Samfylkingarinnar ţar sem löngum er bariđ í ESB-brestina og inngöngukostir fegrađir. Auđvelt er ađ setja sér fyrir sjónir minnisskilti á ritstjórn Morgunblađsins: Ţegar viđ skrifum um Evrópusambandiđ setjum viđ dómgreindina ofan í skúffu.
Ađild Íslands sett í forgang | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já Morgunblađiđ ţegar ađ ţađ fjallar um ESB ţá er ţađ svona eins og PRAVDA í gömlu Sovét ţegar ţađ fjallađi um dýrđir kommúnismans og mátt kerfisins.
Sama á reyndar viđ um hina fjölmiđlana ţeir eru flestir međ glíju í augunum fyrir ESB og beinlínis á mála hjá Brussel valdinu.
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 17:18
Jóhanna ćtlar ađ koma okkur í E.S.B. Međ góđu eđa illu. Fjármála-Grímur hangir eins og sníkill viđ Flugfreyjuna, til ađ tapa ekki Ráđherradómi.
Björn Jónsson, 9.6.2009 kl. 17:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.