Fimmtudagur, 4. júní 2009
Ţýskur agi vaxta gegn stjórnleysi ASÍ/SA
Vextir mega ekki lćkka niđur fyrir verđbólgu, eins og óábyrgu samtök vinnumarkađarins krefjast, vegna ţess ađ sparnađur mun fuđra upp og gamalkunnur verđbólguhugsunarháttur grafa um sig á ný.
Ćvaforn gildi um sparnađ og ráđdeild er ţađ sem ţjóđin ţarf á ađ halda.
Undarlegur er málflutningur ađila vinnumarkađarins ţar sem ţeir í einn stađ krefjast inngöngu í ESB međ meintum stöđugleikaáhrifum en í annan stađ vilja ţeir vaxtalćkkanir sem myndu valda nýrri kollsteypu.
Viđ eigum ađ byrja hvern dag á ţví ađ ţakka fyrir krónuna annars vegar og hins vegar ađ fordćma lágvaxtafirruna sem tröllríđur húsum.
![]() |
Vextir lćkkađir í 12% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já...heimska íslendinga kostar. Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilda?
Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?
Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verda ad taka sökina á sig. Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.
Ég segi bara: GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er.
Framtíd íslands er kolsvört. Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á.
Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.
Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar.
Framtídin: Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist). Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist). Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist). Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist).
Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.
Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.
Svört framtíd Íslands (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 10:22
Er sammala greinarhřfundi, Rom var ekki bygd a einum degi og Islensk endurreisn kjemur til med ad taka tima. latum okkur snua břkum saman og byggja stein a stein en ekki rifast hver i sinu horni og koma med urrćdi sem eru langt fra veruleikanum. Veit ad folk efast um AGS en hvad verdur um okkur ef vid flćmum AGS fra okkur og lanin dregin tilbaka,. Thad er oft vitnad i Noreg, en Noregur hefur kreppu alveg eins og vid, en thad sem their hafa framyfir okkur er ad their hafa gildan oliusjod upp a 1000 til 2000 miljonir NKR til ad redda ser, svo su vidmidun er ekki raunhćf. Ef vid lćkkum vextina of hratt ta kjemur verdbolgan til ad fljuga til himins og kronan verda ad engu og vid erum had sterkri kronu til koma okkur ut af thessari klipu. Island er eins og hver annar skuldunautur sem verdur ad borga sinar skuldir! Eftir hallćri kjemur godćri og thad er upp til okkar allra hvad fljott thad kjemur, svo vinnum saman thad gerir okkur sterk. Audvitad thurfum vid ad fa inn thessa aura sem nokkrar fjřlskyldur hafa stolid undan og falid i skattaparadisum hingad og thangad,en a medan verdum vid ad brjotast a moti storminum thvi sundradir třpum vid en sameinadir vinnum vid!! Hef mikla tru a Evu joly og hvers hun her megnud, hun hefur sporad upp fjarglćframenn og konur fyrir Frakland og Noreg og eg efast ekki um ad hun klarar thad fyrir okkur lika, en thad tekur sinn tima. Lesid um hana a netinu og sjaid hvad hun hefur fengid til, hun er bćdi elskud og hřtud af storum fyrirtćkjum sem hun hefur afhjupad.
Gledilegt sumar kjćru landsmenn.
Halldór Jón Júlíusson, 4.6.2009 kl. 10:57
Ţurftum viđ norskan snilling til ađ stýra Seđlabankanum? Af hverju ţurftum útlending? Gátum viđ ekki fundiđ einhvern atvinnulausan Íslending sem AGS stýrir hvort eđ er? Ţađ er endanlega ljóst ađ ríkisstjórnin rćđur engu. Hvorki fjármálum né utanríkismálum. AGS stýrir fjármálum og Kínverjar utanríkismálum. Og ráđherrar eins og Össur flýja land til ađ míga gćlandi og vćlandi utan í EBS og forsćtisráđherra hverfur en ţegar hún finnst ţá talar hún um ađ stađa heimilanna sé bara ekki eins slćm og allir vilja vera láta. Ţá vitum viđ ţađ. Ţeir sem kusu ţetta fyrirbćri hljóta ađ vera ánćgđir.
Helgi (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 15:30
Ekki vera svona reidur Helgi, thad er ekki hollt fyrir heilsuna. EF thu hefur lausnina a kreppunni tha ćttir thu endilega ad segja fra thvi tha ert thu einstakur madur med ovenjulega hćfileika sem ekki er řllum gefid
Halldór Jón Júlíusson, 4.6.2009 kl. 15:46
Stýrivextir hljóta ađ eiga ađ miđast viđ verđbólguna eins og hún er á hverjum tíma og hvađa vćntingar eru gerđar til framtíđarinnar. Tólf mánađa verđbólga reiknuđ aftur í tímann, segir nákvćmlega ekkert um ţađ viđ hverju má búast á nćstu mánuđum.
Vísitala neysluverđs hefur hćkkađ úr 327,9 stigum í janúar 2009 í 339,8 stig fyrir júlímánuđ. Ţetta er 3,63% hćkkun á sjö mánuđum og verđi verđbólguhrađinn svipađur til áramóta, má gera ráđ fyrir ađ verđbólga ársins 2009 verđi um 6%. Seđlabankinn áćtlar sjálfur ađ verđbólgan verđi komin niđur í 2,5% í byrjun nćsta árs. Ađ halda stýrivöxtum í 12% viđ ţessar ađstćđur er hreint brjálćđi og ekkert annađ.
Stýrivextir Evrópska seđlabankans eru 1% og verđbólga í ESB löndum ađ međaltali 3,6%. Ţeir hafa vit á ţví í Evrópu, ađ hafa vextina lága, til ađ reyna ađ örva efnahagslífiđ, en hér reynir ríkisstjórnin og seđlabankinn ađ drepa allt, sem ekki er ţegar dautt, međ hreinu vaxtaokri.
Hins vegar skal taka undir ţađ međ ţér, ađ ţakka skal á hverjum morgni fyrir krónuna, enda er hún ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur í kreppunni hérna.
Vaxtastefnan er aftur á móti ekki ađ bjarga neinu, heldur gerir hún ţađ gagnstćđa.
Axel Jóhann Axelsson, 4.6.2009 kl. 16:56
Sćll Axel Jóhann, síđasta stóra mćlingin á verđbólgu gaf á annan tug prósenta. Ég rengi ekki athugun ţína. Kannski er spurningin ađ gefa ţessu einhverjar vikur til ađ jafna sig. Svo er á hitt ađ líta ađ ef bratt verđur fariđ í lćkkun mun krónan falla.
Í Bandaríkjunum og Evrópu er veriđ ađ gera hagfrćđilegar tilraunir međ lága vexti til ađ auka eftirspurn og komast hjá verđhjöđnun, sem nokkuđ víđtćkt samkomulag er um ađ sé verri en verđbólga.
Páll Vilhjálmsson, 4.6.2009 kl. 17:41
Jćja, ţar kom ađ ţví ađ viđ Páll urđum sammála um eitthvađ. :)
Verđbólgan í maí mćldist 1,13% eđa nálćgt 14% á ársgrundvelli. Viđ ţćr ađstćđur er ţessi ákvörđun skiljanleg.
Vissulega er erfitt ađ búa viđ ţessa stýrivexti, en á hinn bóginn er líka erfitt ađ búa viđ aukinn verđbólguhrađa og mögulegt hrun krónunnar.
Svala Jónsdóttir, 4.6.2009 kl. 20:39
Já, Svala ég fann ţađ á mér ađ ţađ kćmi ađ ţessu; ađ viđ yrđum sammála.
Páll Vilhjálmsson, 4.6.2009 kl. 20:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.