Mánudagur, 11. desember 2006
Frelsi fjölmiðla
Á þessum vettvangi hefur verið rætt um frelsi fjölmiðla, í tilefni af því að þrjár nýjar útgáfuáætlanir eru á prjónunum.
Löngu dauðir amerískir ritstjórar hafa verið kallaðir til vitnis um ábyrga afstöðu blaða til valdakerfisins.
En það er bandaríski blaðamaðurinn A.J. Liebling sem lýsir íslenskum aðstæðum betur en nokkur annar:
Freedom of the press is guaranteed only to those who own one."
Sjá nánar um Liebling hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.