Fimmtudagur, 28. maí 2009
ESB-máliđ og flokkakerfiđ
Evrópusambandsumrćđan afhjúpar veikleika íslenska flokkakerfisins. Kerfiđ sem viđ búum viđ rís ekki undir stórum prinsippmálum ţar sem lítiđ svigrúm er til málamiđlana. Afstađan til Evrópusambandsins getur ekki veriđ bćđi og. Annađ hvort er mađur fylgjandi inngöngu eđa andvígur. Steingrímur J. Sigfússon gerđi málamiđlun viđ myndun ríkisstjórnar Vinstri grćnna og Samfylkingar sem hann hefđi betur látiđ ógert.
Flokkakerfiđ okkar virkar ţannig ađ stjórnmálaflokkar fara í gegnum kosningar međ menn og málefni sem kjósendur taka afstöđu til. Eftir kosningar er mynduđ samsteypustjórn sem byggir á málamiđlun milli viđkomandi flokka.
Afstađan til ađildar ađ Evrópusambandinu er stćrsta mál seinni tíma stjórnmálasögu landsins. Ţađ er algjörlega ótćkt ađ eini flokkurinn sem hefur skilyrđislausa ađild á dagskrá sinni fái ađ ráđa för í málinu, sé tekiđ til ţess ađ sá flokkur fékk innan viđ 30 prósent atkvćđa.
Steingrímur J. Hér mátt ţú ekki gefa eftir.
Heimtuđu svör frá Steingrími | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Loforđ er loforđ og loforđ má ekki brjóta....ţađ er bannađ.
Haraldur Baldursson, 28.5.2009 kl. 17:57
Steingrímur er skynsamur, rökvís og heiđarlegur. Hann mun styđja tillöguna.
Páll Blöndal, 28.5.2009 kl. 19:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.