Sunnudagur, 10. desember 2006
Helmingur Pólverjanna snýr heim - frá Noregi
Lech Walesa fyrrum leiđtogi Samstöđu í Póllandi fékk friđarverđlaun Nóbels fyrir 23 árum. Í viđtali viđ Aftenposten.no er hann spurđur hvort hann telji ađ Pólverjarnir sem starfa í Noregi muni snúa heimleiđis.
Svona helmingurinn, svarar Walesa.
Í viđtalinu segist Walesa skilja ţá samlanda sína sem freisti gćfunnar erlendis. Hann segist ekki telja ađ hann sjálfur hefđi hleypt heimdraganum ţótt ţađ hefđi stađiđ honum til bođa á sínum tíma. Ég er of mikill föđurlandssinni, segir Samstöđuleiđtoginn sem var kjörinn forseti Póllands 1990 og hélt ţví embćtti í fimm ár.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.