Mánudagur, 18. maí 2009
Byr í gjaldþrot, takk
Byr er útrásarsparisjóður sem á ekki tilverurétt fremur en Spron er gekk fyrir Kaupþingsbjörg. Nýafstaðinn aðalfundur bendir til að subbuskapurinn ætli að halda áfram. Með því að slá Byr af opnast markaðstækifæri fyrir aðra sparisjóði. Það væri síðasta sort að ríkissjóður dældi peningum í liðónýtan sparisjóð sem ekki er annað en útrásarsamteypa gamalla sjóða er einu sinni þjónuðu almenningi.
Athugasemdir
http://lugan.eyjan.is/2009/05/17/byr-baugur-og-karen-millen/
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.