Endurreisn byrjar ekki á svikum

Samfylkingin knúđi Vinstri grćna til ađ svíkja kjósendur sína gegn ţví ađ fá sćti í ríkisstjórn.  Umsókn um inngöngu í ESB er bein svik viđ kjósendur Vinstri grćna og á ţeim grunni verđur engin endurreisn.

Ríkisstjórnin er trójuhestur í íslensk stjórnmál ţar sem svik eru verđlaunuđ međ ráđherradómi. Forsćtisráđherra er eldri en tvćvetla í stjórnmálum og veit á sig skömmina en klćđir hana í áróđursbúning um ađ ţingmenn standi saman og samfylki lyginni um betra Ísland í náđarfađmi Evrópusambandsins. Ţjóđin mun ekki fyrirgefa hvernig stađiđ var ađ myndum stjórnarinnar og minn-tími-mun-koma verđur fyrr en varir; hvurn fjandann var ég plötuđ útí á gamals aldri.


mbl.is Hljótum ađ vinna saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef hana langar ađ lćkka vexti og afnema verđtrygginu ţá getur hún bara gert ţađ, skortir hana vald til ţess sem forsćtisráđherra?

Palli (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

VG hefur sagt allan tímann ađ ţeir séu andvígir inngöngu í ESB en fylgjandi ţví ađ ţjóđin fái ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort hún vilji fara inn.  Ég get ekki séđ ađ ţeir séu ađ svíkja neitt ţar sem sérstaklega er tekiđ fram í stjórnarsáttmálanum ađ VG geti og muni tala gegn ađild.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 19.5.2009 kl. 13:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband