Miđvikudagur, 6. maí 2009
Chelsea er ESB
Barcelona tók Chelsea og sýndi og sannađi ađ léttleikandi snilli og ţrautseigja geta fariđ saman. Chelsea er eins og Evrópusambandiđ; ţunglamalegt, vanstillt og blátt.
Miđvikudagur, 6. maí 2009
Athugasemdir
blátt er nú best, í pólitíst séđ
Haraldur Pálsson, 7.5.2009 kl. 01:03
Er ţá Leeds eins og Ísland? Glćst fortíđ, gjaldţrota nútíđ.
Gestur Páll (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 10:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.