Mánudagur, 4. maí 2009
Endurreisn eđa innanlandsófriđur
Ný ríkisstjórn getur ekki endurreist efnahagslífiđ ef hún ćtlar ađ sćkja um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţróttur ríkisstjórnarinnar fćri í ţađ ađ útskýra hvernig hún ćtlađi ađ bjarga landinu međ ţví ađ farga fullveldinu. Ţađ er harla langsótt ađ einstaklingar međ tiltölulega heilbrigđa dómgreind, Steingrímur J. Sigfússon, Katrín Jakobsdóttir, Ögmundur Jónasson og Atli Gíslason ćtli sér í slíka vegferđ.
Ţađ virđist ţó alltaf til fólk sem lítur á stjórnmál sem verslunarvöru. Árni Finnsson skrifar í Smuguna ađ Vinstri grćnir eigi mótleik og geti sótt fram í umhverfismálum ef flokkurinn fórnar fullveldinu. Minnir svolítiđ á mann sem selur sjálfan sig í ţrćldóm en telur sig eiga mótleik í ţví ađ betla.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.