Samfylkingin selur landhelgina

Samfylkingin undirbjó án samráðs við samstarfsflokk í ríkisstjórn inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Breskir ráðamenn eiga að aðstoða við að koma Íslandi með hraði inn í Sambandið, en gera ráð fyrir að fá aðgang að fiskveiðilögsögunni í staðinn.

Þetta kemur fram í pistli Björns Bjarnasonar.

Hér má skrá sig á heimasíðu osammala.is ef maður vill andæfa inngönguhraðlest Samfylkingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Þetta er frábær pistill hjá Birni og dregur saman það sem við lestur greinarinnar er augljóst landráð Samfylkingarinnar.

Haraldur Baldursson, 23.4.2009 kl. 19:26

2 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Þvílík þvæla í ykkur,trúið þið öllu,bara af því að Björn Bjarna,segir það á sinni heimasíðu,nei Páll þessu trúi ég ekki á þig,???En það er ekkert leyndarmál að samfylkingin vill fara í EBS,en það gerir hún ekki,nema þjóðinn kjósi um það,þið þurfið ekkert að óttast annað,en ég vona nú að við göngum ekki í ESB,það er hægt ap-ð taka einhvern annan gjaldeyrir upp,áns þess að ofurselja okkur,vonandi kemur í ljós í þessum könnurleiðrangi við EBS, að þetta hentar okkur ekki,við gætum fórnað of miklu,að mínu mati,en að sjálfsögðu eigum við að skoða þetta,Páll sú drauma drotting (því miður þorði hún ekki í formannin)Þorgerður Katrín,hún vill skoða þetta og skoða alla kosti,(því miður er það ekki á heimasíðu Björs) En Pál og HARALDUR EKKI FARA á taugum,talið þið við Steingrím,þessir flokkar vinna öðruvísi en sjálfstæðisflokkur,þeir vinna saman og gera þetta í sameiningu,allveg sama hvað stendur á heimasíðu Björs,og hana nú,njótið þess að kjósa á laugadaginn,(ég ætla að vona að það standi ekki á heimasíðu Björs,kjósið á sunnudag,??) 

Jóhannes Guðnason, 23.4.2009 kl. 20:23

3 Smámynd: Sævar Helgason

Málflutningur Björns Bjarnasonar fv. ráðherra er svona eftir hentisemi.  Árum saman er hann búinn að klifa á "Baugsmiðlum " og Samfylkingunni. Í ljós er komið að hans nánustu samverkamenn voru þar meira en inni á gafli- þeir voru á kafi í gullkistunni hjá Baugi og FL group.  Allt er þetta orðið lýðum ljóst. Þannig að Björn þarf að sætta sig við að vera lítt marktækur- þegar Samfylkingin og hann eru annarsvegar.  En Björn skrifar hörkugóða pistla- það þarf bara að setja innihaldi í smá skilvindu...

Sævar Helgason, 23.4.2009 kl. 21:32

4 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Trúi Birni Bjarna betur en ykkur Jóhannes og Sævar.Kemur mér ekkert að óvart úr herbúðum Samspillingarinnar lengur.

Ragnar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 21:40

5 identicon

Það þarf engum að koma lengur á óvart að Samspillingin skuli míga utan í helstu óvinaþjóð Íslands, breta (aldargömul staðreynd).

Endilega hleypum bretum í landhelgina og borgum Icesave að ráði Samspillingarinnar. Það tók bara 70 ár að reka breta þaðan út. Samspillingin gæti hleypt þeim inn aftur á 70 mínútum.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband