Miđvikudagur, 15. apríl 2009
Gulli í bođi Baugsafganga
Forsíđufrétt Fréttablađsins í dag er skrifuđ til ađ bera blak af Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni: Styrkirnir veikja ekki Sjálfstćđisflokkinn. Í netútgáfu systurmiđils Fréttablađsins, DV, er ađ finna árásir á Agnesi Bragadóttur blađamann sem hefur fjallađ um mútumáliđ.
Baugsmiđlar eru sérfrćđingar í vonlausum málstađ: Útrásinni, auđmönnum, Evrópusambandinu og núna Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.