Kögunarpeningar

Einu sinni var opinbert fyrirtæki sem fékk pólitískt skipaðan yfirmann sem aftur réð eiginkonuna til að sjá um bókhaldið. Skötuhjúin sögðu hókus pókus og eignuðust fyrirtækið. Vegna þess hversu vel tókst til með fyrirtækið á að reyna sömu aðferð á landsvísu. Heill stjórnmálaflokkur ætlar að hókus pókusa gjaldþrota fyrirtæki með niðurfellingu skulda. Sniðugt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, Páll .

Það er þá þinn flokkur , sjálfstæðisflokkurinn, sem er þessi umtalaði Baugsflokkur !

Ertu ekki ánægður  Páll Vilhjálmsson , sérlegur aðdáðandi Baugs og sjálfstæðisflokksins ?

JR (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sæll JR

Þeir eru margir ólíklegir sem njóta stuðnings Baugs. Ég ætla að tékka á heimabankanum hvort þangað hafi ekki slæðst krónur frá Baugi. Bið að heilsa Nonna Geira.

Páll Vilhjálmsson, 7.4.2009 kl. 21:10

3 identicon

Björn Lár,vel og réttilega mælt hjá þér.Getur Páll Sjálfstæðismaður svarað þessu,reyndar er ég frekar á því að Páll sé leiður yfir þessu.

Númi (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband