Ţriđjudagur, 31. mars 2009
Veik króna leiđir til sölu á útrásareigum
Til ađ styrkja krónuna ţarf ađ auka innflćđi á gjaldeyri. Salan á eigum útrásarfyrirtćkja í Bretlandi er líklega komin til af stöđu krónunnar. Breski blađamađurinn Helen Power veltir fyrir sér ástćđum ţess ađ íslensku ţrotabúin selja ţađ sem hćgt er ađ selja fljótt og vel en kemur ekki auga á neina líklega ástćđu - nema ţá ađ allt sé í tómu klúđri hér heima.
![]() |
Hlutabréf seld úr búum banka og Baugs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
But advisors to the Icelandic banks laughed off suggestions of a co-ordinated withdrawal from British waters. “There’s nothing co-ordinated about what’s going on between these banks" said one. "It's Iceland. It’s a mess."
Ţetta segir allt sem segja ţarf um íslenskar skilanefndir. Allt selt daginn áđur en markađurinn er upp um 5%. HIn botnlausa vanhćfni íslenskra skilanefnda á sér enga líka.
Andri Geir Arinbjarnarson, 2.4.2009 kl. 23:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.