Mánudagur, 23. mars 2009
Siðblind stjórn Spron
Stjórn Spron og forstjóri, Guðmundur Hauksson, keyrðu sparisjóðinn í gjaldþrot með græðgisblinduðum loftkastalarekstri. Í stað þess að biðjast afsökunar á framferði sínu er stjórnin með derring og kennir öðrum um hvernig fór.
Harma hvernig yfirtaka SPRON var kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
''So what else is new'' eins og páfagaukurinn sagði. Sömu viðbrögð við hruninu komu líka frá Bjórólfi, Jóni Ásgeiri, Sigurði Einars og fleiri víkingum. Þeir komu víst ekkert við sögu sjálfir þegar blöðrubankareksturinn féll. Ég man ekki betur.
drilli, 24.3.2009 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.