Sunnudagur, 22. mars 2009
Fatti Kristján stöđuna á hann sjens
Grunngildi Sjálfstćđisflokksins um ábyrgđ einstaklingsins, ráđdeild og fyrirhyggju hafa veriđ fótum trođin af siđblindri frjálshyggju. Til ađ bćta gráu ofaná svart ćtlar mannskemmandi auđhyggjudeild flokksins ađ keyra Ísland lóđbeint til Brussel. Ef Kristján Ţór Júlíusson fer fram gegn erfđaprinsi auđmanna međ ţađ á stefnuskrá sinni ađ gera upp viđ frjálshyggjuna og hafna draumórum um Evrópusambandsađild á hann sjens og gćti jafnvel gefiđ Sjálfstćđisflokknum möguleika í apríl. Á blađamannafundinum í dag verđur Kristján ađ sýna ađ hann er lćs á stöđuna.
Kristján Ţór tilkynnir um frambođsáform | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Held ađ Kristján sé bara ađ ţessu til ađ fá athygli, hann langar í formannsstólinn en veit ađ hann á ekki séns, en ţetta gćti gagnast honum ţegar fram líđa stundir í framapoti innan flokksins.
Ég held ađ Kristján standi ţví miđur ekki fyrir neinu nýju í pólitík, sé íhald af gamlaskólanum međ glýju nýfrjálshyggjunnar í augunum, ţví miđur.
Ţetta međ stađsetninguna á blađamannafundinum segir allt um athyglina sem hann ţráir.
Sverrir Einarsson, 22.3.2009 kl. 12:58
Thad var einhver bloggari sem sagdi ad thessi Kristján vaeri kvótakall.
NEI TAKK...ekki neinn kvótakall á thing.
Thad er hreint og beint VIDBJÓDSLSEGT ad thjódin láti bjóda sér thetta augljóslega gjörspillta ardránskerfi.
Hvad er fólk ad hugsa? Eru íslendingar aumingjar?
Áttu kaffi? (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 18:38
Kristján er bara sama gamla spillta deildin sem er fulltrúi Samherja á ţingi.n.k.
talsmađur ţeirra.
Einar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 22:10
Mér líst vel á Kristján en er samt hrćddur um ađ hann sé Esb sinni.
Offari, 23.3.2009 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.