Afgangurinn af útrásinni vill í ESB

Um viðskiptalífið á Íslandi gildir það sama og um kratana sem komu umræðunni um Evrópusambandið á dagskrá þegar Jón Baldvin Hannibalsson þurfti eitthvað, já bara eitthvað, kosningamál vorið 1995: Betra er að veifa röngu tré en alls öngvu.

Sammerkt helstu talsmönnum aðildar Íslands að Evrópusambandinu er uppgjöfin. Kratar gáfust upp á eigin flokki, viðskiptalífið á útrásinni, Illugi Gunnarsson á sjóð 9 í Glitni, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir á persónulegum skuldbindingum vegna Kaupþingsbréfa.

Þegar fólk og félög verða fyrir áfalli bilar dómgreindin.


mbl.is Vilja halda í átt að Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt er víst, það er allt betra en sjálfstæðisflokkurinn aftur !

Auðvitað á Ísland að ganga inn í ESB !

En ég er bara venjulegur Íslendingur !

JR (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 00:14

2 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

JR:
Auðvitað á Ísland að ganga í ESB? Værirðu fáanleg(ur) til þess að gera a.m.k. heiðarlega tilraun til þess að rökstyðja þá fullyrðingu? Eða nálgastu málið kannski sem einhvers konar trúarbrögð?

Hjörtur J. Guðmundsson, 13.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband