Stjórnmálatýpan

Gunnar Svavarsson er ekki stjórnmálatýpa. Úr fjarlćgđ kemur hann fyrir sem vćnn mađur sem hvorki hefur tilburđi til sýndarmennsku né haldinn stigahvöt sem hvorttveggja eru nauđsynlegir eiginleikar stjórnmálamanna.

Til ađ virka sem stjórnmálamenn ţarf fólk ađ bera sjálfiđ sitt utaná sér og stöđugt fćgja ţađ enda stjórnmálamađurinn í vinnunni alla daga áriđ um kring. Ţeir sem ekki eru fyrir sýndarmennsku ţurf ađ tileinka sér hana til ađ ţrífast í pólitík. Stigahvötin er félagsleg ţörf til ađ skora stig, ţ.e. hćkka í áliti á kostnađ annarra.


mbl.is Gunnar sćkist ekki eftir endurkjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér er nú eftirsjá ađ Gunnari en vonandi gera ţeir 12.845 sem kusu hann í fyrsta sćti í síđustu kosningum sér nú grein fyrir ađ Samfylkingin rađar ekki í ráđherraembćtti eftir ţví hver nýtur mesta kjörfylgisins

Grímur (IP-tala skráđ) 18.2.2009 kl. 22:35

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Sá hann ekki bara fram á ađ vera röngu megin viđ Hennar Heilagleika Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur ?

Haraldur Baldursson, 19.2.2009 kl. 13:10

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Gunnar Svavarsson, viđ sjáum öll eftir honum af Alţingi.

Nýtt lýđveldi  - skrifa undir áskorun  HÉR 

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 15:26

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Góđ greining. Kv. B

Baldur Kristjánsson, 19.2.2009 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband