Föstudagur, 23. janúar 2009
Ţorgerđur Katrín og Hörđur Torfa í bandalagi
Verđandi forsćtisráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, og Hörđur Torfason úr Röddum fólksins eru samstíga í kröfu um ađ hreinsa til í stjórnkerfinu. Ţau komu fram hvort í sínu viđtalinu í Sjónvarpinu í kvöld og vildu bćđi sjá breytingar í ráđherraliđi og embćttismannakerfinu. Hörđur var ögn nákvćmari og tiltók Seđlabankastjóra og forstöđumann Fjármálaeftirlitsins.
Trúlega er Ţorgerđur Katrín varaformađur Sjálfstćđisflokksins búin ađ leggja góđan grunn ađ formannskjöri sínu.
Athugasemdir
Ég held ég taki undir međ ţessari grein sjálfstćđismanns í Kópavoginum sem má lesa á eftirfarandi slóđ : http://baldur.xd.is/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.1.2009 kl. 23:04
´Páll - Ţorgerđur Katrín og formannskjör ? ? ? Ţú ert grínisti ! ! !
Benedikta E, 23.1.2009 kl. 23:15
Ţađ hlýtur ađ mega grínast í vikulok, Benedikta.
Páll Vilhjálmsson, 23.1.2009 kl. 23:18
Ţá yfirgef ég flokkin ef Ţorgerđur verđur formađur.
Ragnar Gunnlaugsson, 25.1.2009 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.