Miđvikudagur, 21. janúar 2009
Tapađa frásögnin af hruninu
Guđ-blessi-Ísland-ávarp Geirs H. Haarde forsćtisráđherra ţegar neyđarlögin voru sett í október var fín byrjun á frásögn af bankahruninu og hvernig viđ ćttum sem ţjóđ ađ bregđast viđ. Framhaldiđ hefđi átt ađ vera iđrun - viđ gerđum mörg mistök - og yfirbót: Róttćkar breytingar á ríkisstjórn eđa ţjóđstjórn og dagsettar kosningar í vor eđa haust.
Dramatískir atburđir ţurfa frásögn og ţađ stóđ ríkisstjórninni nćst ađ semja söguna um bankahruniđ. Báđir ríkisstjórnarflokkarnir reyndu ađ búa til Evrópusögu en hefđu allt eins geta sagt ćvintýri frá Mars. Ţjóđin vildi og átti heimtingu á sögunni um hruniđ.
Ţegar ríkisstjórnin týndi fléttunni tóku ađrir til viđ ađ spinna og ţar fóru fremstir hálfatvinnumenn í mótmćlum sem virkilega fundu fjölina sína.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.