Mánudagur, 5. janúar 2009
Þagði Styrmir?
Í fréttinni segir að Bjarni og Styrmir hafi verið framsögumenn á fundinum og þannig var hann auglýstur. En af fréttinni sjálfri að dæma þagði Styrmir þunnu hljóði því ekki er vikið einu aukateknu orði að því sem hann sagði.
Viðbót hálftíma síðar: Jú, Styrmir talaði á fundinum og skrifuð var sérstök frétt um framsögu hans.
Flokksforystan fái opið umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár.
.
En einhver sem gæti upplýst mig um hvar ég get séð það sem Styrmir Gunnarsson sagið á fundinum?
.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 20:30
Sælir.
Frétt Mbl. um Styrmi er hér :
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/05/umbod_til_ad_verja_audlindir/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.1.2009 kl. 21:35
Kærar þakkir Scribendi !
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.