Mánudagur, 5. janúar 2009
Ţagđi Styrmir?
Í fréttinni segir ađ Bjarni og Styrmir hafi veriđ framsögumenn á fundinum og ţannig var hann auglýstur. En af fréttinni sjálfri ađ dćma ţagđi Styrmir ţunnu hljóđi ţví ekki er vikiđ einu aukateknu orđi ađ ţví sem hann sagđi.
Viđbót hálftíma síđar: Jú, Styrmir talađi á fundinum og skrifuđ var sérstök frétt um framsögu hans.
![]() |
Flokksforystan fái opiđ umbođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Komiđ ţiđ sćl og gleđilegt nýtt ár.
.
En einhver sem gćti upplýst mig um hvar ég get séđ ţađ sem Styrmir Gunnarsson sagiđ á fundinum?
.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 20:30
Sćlir.
Frétt Mbl. um Styrmi er hér :
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/05/umbod_til_ad_verja_audlindir/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.1.2009 kl. 21:35
Kćrar ţakkir Scribendi !
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 23:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.