Miđvikudagur, 15. október 2008
Viđskiptalegt sakavottorđ
Leigupennar föllnu útrásarvíkinganna vara viđ forrćđi embćttismanna og fulltrúa stjórnmálaflokka í ţví efnahags- og atvinnulífi sem verđur reist á rústum svikamyllukerfisins. Áđur en álitsgjafar og leigupennar sakfella björgunarliđiđ er nćr ađ fara yfir viđskiptalegt sakvottorđ ţeirra manna sem núna standa í röđum fyrir framan skilanefndir bankanna til ađ tryggja sér bestu bitana í ţrotabúinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.