Boston 2-0 í Heimsseríunni

Boston Red Sox unnu tvo fyrstu leikina í Heimsseríunni gegn Colorado. Fjóra sigra ţarf til ađ taka seríuna. Nćstu tveir leikir verđa í Denver, sá fyrri seinna í dag.

Josh Beckett kastađi fyrsta leikinn og gaf ađeins eitt hlaup til Klettafjallaliđsins. Í fyrstu lotu sló Dustin Pedroia, líklegur nýliđi ársins, heimahlaup og gaf tóninn fyrir heimaliđiđ. Boston virtist hafa leikinn í hendi sér allan tímann. Boston vann 13-1.

Curt Schilling tók hólinn í öđrum leiknum og var traustur inn í sjöttu lotu. Ţá tók Hideki Okjaima viđ í rúmar tvćr. Jónatan Papelbon, besti slúttarinn í báđum deildum, klárađi leikinn. Hann kastađi út Matt Holliday í fyrstu höfn í áttundu lotu og afgreiddi kylfara Colorado í níundu án ţess ađ ţeir kćmust í fyrstu höfn. Ţađ ţurfti til vegna ţess ađ stađan var 2-1 fyrir Boston og mátti engu muna. Mike Lowell kom David Ortiz í heimahöfn í fimmtu lotu međ tveggja hafna skoti niđur hliđarlínuna. Forystan var ekki látin af hendi eftir ţađ.

Dice-K tekur hólinn í kvöld fyrir Boston og ćtti ađ hafa sjálfstraust eftir sigurinn gegn Cleveland í síđustu viku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband