Rauđsokkar upp viđ vegg

Boston Red Sox unnu fyrsta leikinn um sigurinn í Ameríkudeildinni gegn Cleveland Indians en töpuđu síđan ţremur í röđ. Ţađ ţarf fjóra sigurleiki til ađ taka deildina og komast í Heimsseríuúrslitin.

Josh Beckett tekur hólinn í Cleveland í kvöld, en hann vann fyrsta leikinn. Ţótt hann klári leikinn í kvöld er ólíklegt ađ ţađ dugi til. Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ Indjánarnir hafa leikiđ meira međ hjartanu en Rauđsokkar. Vinnist leikurinn í kvöld fer keppnin aftur heim til Boston. En ţađ er einhvern veginn skrifađ í skýin ađ Rauđsokkarnir fari ekki áfram úr ţessari leikjahrinu.

Í apríl hefst nćsta tímabil.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband