Mánudagur, 1. október 2007
Red Sox toppuđu Yankees
Í fyrsta sinn í rúman áratug tóku Red Sox efsta sćtiđ í austurdeild Ameríkudeildarinnar, New York Yankees komu nćstir. Á miđvikudag taka Sox á móti Los Angels Angels á Fenway og sigurvegarinn ţarf ađ vinna ţrjá leiki af fimm til ađ komast áfram.
Josh Beckett tekur hólinn fyrir Sox í fyrsta leik og fyrir Englana kastar John Lackey, ásinn ţeirra sem vann sér ţađ til frćgđar áriđ 2002 ađ vera fyrsti nýliđinn í 93 ár til ađ sigra sjöunda og síđasta leikinn í Heimsseríunni. Beckett er fínn og fimlegur, svona eins og enskur ađalsmađur, viđ hliđina á Lackey sem er lurkur frá Texas. Fyrsti leikurinn gefur tóninn fyrir ţađ sem koma skal.
Í hinum undanúrslitaleiknum í Ameríkudeildinni fara New York Yankees til Cleveland og hitta ţar fyrir Indjánana.
Athugasemdir
Beckett er nú litlu skárri en Lackey, kjaftaskur frá Texas sjálfur.
Boston Red Sox, 1.10.2007 kl. 23:40
Og Twins farnir í vetrarfrí til suđlćgari slóđa. Ţá flyt ég mig um set í klappliđinu og fylgi Red Sox. Versta vertíđ Twins síđan 2000.
Kata (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 12:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.