Fimmtudagur, 27. september 2007
Mass in Bjorgolfstown
Prior to the mass the Bjorgolfs, father and son, will dedicate a new centre for language re-education.
At the Bjorgolfscentre Mr. Sigurjon Arnason CEO of Landsbankinn will give a lecture on Finance Recession in Apocalypse Times, (FRAT).
After mass the Bjorgolfs and Reverend Kristjansson will lead the congregation in a procession around the golden calf in praise to the English Speaking Lord for the abundanance of wealth He has granted the humble subjects of Bjorgolfstown.
(Ofanritađ er fréttatilkynning skrifuđ í náinni framtíđ ţegar viđ erum gengin í Evrópusambandiđ međ evru í stađ krónu og ensku fyrir íslensku; Björgólfsfeđgar hafa endurbyggt Reykjavík eftir sínu höfđi og Baldur Kristjánsson prestur er laus úr hlekkjum móđurmálsins.)
Athugasemdir
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 27.9.2007 kl. 00:21
In the first year, "s" will replace the soft "c".. Sertainly, this will make the sivil sevants jump with joy. The hard "c" will be dropped in favor of the "k". This should klear up konfusion and keyboards kan have one less letter.
There will be growing publik enthusiasm in the sekond year, when the troublesome "ph" will be replaced with the "f". This will make words like "fotograf" 20% shorter.
In the 3rd year, publik akseptanse of the new spelling kan be expekted to reach the stage where more komplikated changes are possible. Governments will enkorage the removal of double letters, which have always ben a deterent to akurate speling. Also, al wil agre that the horible mes of the silent "e"'s in the language is disgraceful, and they should go away.
By the 4th yar, peopl wil be reseptiv to steps such as replasing "th" with "z" and "w" with "v". During ze fifz year, ze unesesary "o" kan be dropd from vords kontaning "ou" and similar changes vud of kors be aplid to ozer kombinations of leters.
After zis fifz yer, ve vil hav a reli sensibl riten styl. Zer vil be no mor trubls or difikultis and evrivun vil find it ezi tu understand ech ozer.
ZE DREM VIL FINALI KUM TRU!!
Baldur Helgi Benjamínsson (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 10:13
Góđur!!
inga (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 10:23
Góđur Páll, en alveg ótrúlega skemmtileg lesning frá Baldri.
Haukur Nikulásson, 27.9.2007 kl. 11:39
Snilld!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.9.2007 kl. 12:16
Ţú ţarft nú ađ fara gera eitthvađ viđ ţessri ţráhyggju
Guđmundur Gunnarsson, 27.9.2007 kl. 15:16
Ţú ert sérfrćđingurinn, Guđmundur. Hvađ gerir mađur viđ ţráhyggju?
Páll Vilhjálmsson, 27.9.2007 kl. 18:36
Ég er nú ekki ađ koma međ komment eingöngu út af ţessari fćrslu heldur almennt um hvernig bloggiđ ţitt er gagnvart ţeim sem hafa náđ árangri í fjárfestingum. Ţú lćtur ţađ hljóma afskaplega ţannig eins og ţú, Páll, sért gríđarlega öfundsjúkur út ţá ađila sem hafa náđ langt í lífinu, ólíkt ţér og ţú sért eitthvađ súr og bitur ađ vera ekki sjálfur í sviđsljósinu. Mér finnst ţú hljóma eins og afturhaldskommatittur. Getur ţađ veriđ?
Jónas (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 21:17
Ég hef fengiđ verri viđurnefni.
Páll Vilhjálmsson, 27.9.2007 kl. 21:45
Ţannig ađ ţú neitar ţú ekki ađ ţú sért öfundsjúkur afturhaldskommatittur?
Jónas (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 22:05
Jónas, ef ţú rekur sálfrćđistofu og ert međ sanngjarnt tímagjald skal ég íhuga ađ koma til ţín og rekja raunir mínar, hvađ ég er og hvađ ekki. Ţú hljómar ţannig innréttađur ađ mađur kćmi út betri mađur á eftir. Skildu eftir nafn og númer.
Páll Vilhjálmsson, 27.9.2007 kl. 22:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.