Red Sox međ tveggja vinninga forskot á Yankees

Fyrir síđustu leikjarađirnar á reglulegu leiktímabili er Red Sox (92-64) međ tveggja vinninga forskot á New York Yankees (90-66). Síđustu vikurnar hafa ekki veriđ Red Sox gjöfular, tap í tveim leikjaröđum gegn Yankees og lítiđ skor. Kastarinn Josh Beckett hefur veriđ ljósiđ í myrkrinu og er hann kominn međ 20 sigra á tímabilinu. Ţá hefur útileikmađurinn og nýliđinn Jakoby Ellsbury reynst drjúgur bćđi í sókn og vörn. Mike Lowell er međ spretti en meira mćtti koma úr leikmönnum eins og Coco Crisp og J. D. Drew.

Kevin Youkilis og Manny Ramirez hafa veriđ á sjúkralista og munar sérstaklega um Ramirez. Líklega stillir hann upp í kvöld.

 Red Sox eru búnir ađ trygga sér farseđilinn í útsláttakeppnina en ţađ vćri sorglegur endir á tímabilinu ađ klára ekki á toppi austurdeildar Ameríkudeildarinnar. Í kvöld taka ţeir á móti Oakland og í lok viku koma Twins frá Minnesota í heimsókn á Fenway. Rauđsokkar ţurfa ađ sigra fimm leiki til ađ toppa deildina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband