Þriðjudagur, 25. september 2007
Minnimáttarkennd
Baldur prestur Kristjánsson í Þorlákshöfn sér hjá mér minnimáttarkennd í tilefni af skrifum mínum um afstöðu Baldurs til móðurmálsins. Ég játa. Ég hef vanmetakennd gagnvart þeim sem hafa gagnast fleiri konum en ég. Þá er ég minni máttar andspænis þeim sem kunna með mál að fara. Huggun mín er að ég hef gagnast konu og get aðgreint viti borna hugsun frá fávitahjali.
Athugasemdir
Þú ferð á kostum Páll.
Kvað segir klerkur nú?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2007 kl. 17:14
Auðvitað hvað!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2007 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.