Stórleikur í kvöld

Red Sox mæta New York Yankees í kvöld í fyrsta leik af þremur. Boston hefur átta leiki á Yankees á toppi austurdeildar Ameríkudeildarinnar. Andy Pettitte (11-7) kastar fyrir Yankees en Daizuke Matsuzaka (13-10) fyrir Red Sox.

Red Sox hafa verið á skriði undanfarið, tók fullt hús hjá Chicago White Sox í fjórum leikjum, á meðan Yankees lönduðu aðeins einum sigri í fjögurra leikja röð gegn Detroit Tigers.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Boston Red Sox

Sælir, slæmt tap í nótt, Dice-K tapaði þessum leik, enginn annar. Að gefa þetta svona á móti ógeðinu honum Jeter og Júdasnum Damon er ófyrirgefanlegt.

Boston Red Sox, 29.8.2007 kl. 10:52

2 identicon

Gott að vita að þú ert enn að fylgjast með baseboltanum. Twins eru nauðsynlegur hluti af haustinu!

Katrín Frímannsdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband