Beckett á hólnum í kvöld

Josh Beckett kastar fyrir Red Sox í kvöld ţegar ţeir mćta Chichago White Sox á útivell. Beckett gćti náđ í sextánda sigur sinn - fyrstur til ţess á leiktíđinni.

 En sóknin ţarf ţá ađ standa sig betur en í gćr. Ađeins eitt stig gegn Tampa Bay er dapurt svo ekki sé meira sagt og skilađi tapi gegn lélegasta liđi deildarinnar, eins og Jón Skúli benti á um daginn. Tampa Bay fékk tveggja hlaupa slemmu og ţađ dugđi til gegn nýliđanum Matsuzaka, sem hefur átt gott tímabil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband