Wakefield aldrei tapađ á Tropicana Field

Kastari Red Sox, Tim Wakefield, hefur unniđ átta sinnum á Tropicana Field heimavelli Tampa Bay. Hann er á hólnum í kvöld og Red Sox náđu tveim hlaupum í heimahöfn í fyrstu lotu. Wakefield getur náđ fimmtánda sigri sínum í kvöld (nótt). Bein útsending er á mlb.com

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru reyndar ekki margir sem tapa ţar. TB hefur á sínum 10 ára líftíma ekki enn náđ ađ eiga "winning season" og ekki virđist ćtla ađ verđa breyting ţar á núna.

Jón Skúli Indriđason (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband