Ólafur Ţór undirbýr lok Namibíumálsins međ leka í RÚV

Hérađssaksóknari, Ólafur Ţór Hauksson, er vanhćfur í viđamestu rannsókn embćttisins seinni ára, Namibíumálinu. Ólafur Ţór undirbýr niđurfellingu Namibíumálsins í samráđi viđ RÚV, sem hratt málinu af stađ međ alrćmdum Kveiksţćtti í nóvember 2019. Namibíumáliđ er ásakanir RÚV um ađ Samherji hafi stundađ mútugjafir um miđjan síđasta áratug til ađ tryggja sér veiđiheimildir í namibískri landhelgi. Niđurfelling málsins er áfellisdómur yfir embćttinu og náttúruhamfarir fyrir RÚV.

Í bréfi sem Ólafur Ţór hérađssaksóknari skrifađi til embćttis ríkissaksóknara 22. apríl í ár viđurkennir hann vanhćfi ađ rannsaka mál er tengjast Jóni Óttari Ólafssyni, fyrrum starfsmanni Ólafs Ţórs. Vanhćfi hérađssaksóknara stafar af kćru sem hann lagđi fram gegn Jóni Óttari 2012. Síđar starfađi Jón Óttar fyrir Samherja og varđ sakborningur í Namibíumálinu áriđ 2020.

Tilefni bréfsins sem Ólafur Ţór skrifađi 22. apríl er rannsókn ríkissaksóknara á leka frá embćtti hérađssaksóknara, áđur sérstökum saksóknara, og varđar persónuupplýsingar fjölda einstaklinga sem voru til rannsóknar vegna hrunmála.

Í bréfinu segir Ólafur Ţór

verulegan vafa leika á ađ embćtti hérađssaksóknara sé til ţess bćrt ađ rannsaka máliđ [ţ.e. ólögmćta dreifingu persónuupplýsinga] ţar sem undirritađur stýrđi ţví embćtti sem gögnin eru talin stafa frá og kćrđi sömu ađila [Jón Óttar] fyrir brot á ţagnarskyldu á sínum tíma.

Ţar sem Jón Óttar er einnig sakborningur í Namibíumálinu gildir vanhćfi Ólafs Ţórs sömuleiđis í ţví máli. Ţetta er lögfrćđi 101.

Ólafur Ţór tíundar í bréfinu samskipti sín viđ Helga Seljan fréttamann RÚV. Ţeir tveir hafa unniđ saman í áravís ţar sem Helgi fćr upplýsingar frá embćttinu til ađ matreiđa ţannig ađ grunađir fái sem verstu útreiđina í fjölmiđlaumrćđunni er fylgir rannsóknum embćttis hérađssaksóknara.

Allt frá hrunmálum starfar Ólafur Ţór eftir formúlunni ađ sé skortur á sönnunargögnum í dómsmáli skuli menn teknir af lífi í fjölmiđlum. Jafnvel menn sem voru ađeins vitni í sakamálum fengu ađ kenna sérstakri starfsađferđ Ólafs Ţórs. Einar Sveinsson í Sjóvá varđ fyrir barđinu á skipulögđum leka. Tilfallandi fjallađi um starfsháttu Ólafs Ţórs í ţeim embćttum sem hann hefur stýrt frá hruni, embćtti sérstaks saksóknara og hérađssaksóknara, undir fyrirsögninni Sérstakur, RÚV og vinstrimenn:

Sérstakur hafđi annan hátt á og lak skipulega upplýsingum til fjölmiđla sem skrifuđu sakfellandi fréttir. Til ţess var leikurinn gerđur, ađ búa til sekt í umrćđunni. Ţađ eykur líkurnar á sakfellingu fyrir dómi. Samkvćmt samantekt Jennýjar Stefaníu hér ađ ofan var árangurshlutfall sérstaks saksóknara um 50 prósent fyrir hérađsdómi. Ţađ ţýđir ađ önnur hver saksókn var röng af hálfu sérstaks, sýknađ var í málinu. Nćrri má geta hvort ekki hafi hjálpađ til, aukiđ líkurnar á sakfellingu, ef fjölmiđlar fóru hamförum í ađdraganda réttarhalda og birtu sakfellandi fréttir. Vinstrimenn í sjálfbođavinnu á samfélagsmiđlum sáu um fréttadreifingu. Á alţingi kyrjuđu vinstrimenn sönginn um ađ sakamenn mćttu ekki ganga lausir.

Er Ólafur Ţór tilkynnti lok rannsóknar Namibíumálsins í byrjun júlí í sumar fékk RÚV fréttina beint frá embćttinu en ekki ađrir fjölmiđlar. RÚV er helsta málpípa hérađssaksóknara og hefur veriđ í hálfan annan áratug

Í júlí í sumar veit Ólafur Ţór ađ hann er vanhćfur í Namibíumálinu, rétt eins og hann er vanhćfur í persónuupplýsingamálinu - játađi ţađ í bréfi til ríkissaksóknara 22. apríl í ár. Međ réttu hefđi hérađssaksóknari átt ađ tilkynna niđurfellingu Namibíumálsins, en ekki ţađ eitt ađ rannsókn sé lokiđ. Hvers vegna tilkynnir Ólafur Ţór ekki niđurfellingu ţegar fyrir liggur ađ ekki verđi ákćrt?

Jú, hérađssaksóknari ćtlar í samvinnu viđ fjölmiđla, RÚV sérstaklega, ađ koma höggi á Samherjamenn í fjölmiđlaumrćđunni. Ólafur Ţór er vanhćft ákćruvald en stundar skćruliđahernađ á bakviđ tjöldin til ađ rétta sinn hlut. Í samkrulli viđ fréttamenn leitast hérađssaksóknari viđ ađ sýna saklausa menn seka.

Í lok júní, rétt áđur en rannsókn lauk formlega, bćtti Ólafur Ţór nokkrum skýrslum viđ gögn málsins. Skýrslurnar eru gagngert hugsađar til ađ sýna sakborninga í neikvćđu ljósi. Enginn dómstóll mun fjalla um trúverđugleika upplýsinganna í skýrslunum, einfaldlega vegna ţess ađ ţađ verđur ekki ákćrt. Upplýsingunum, sem bćtt var viđ gögn málsins, á síđustu metrum rannsóknarinnar, eftir ađ vanhćfi Ólafs Ţórs lá fyrir, eru eingöngu ćtlađar sem fóđur í fjölmiđlaumrćđu er gengur út á ţađ ađ sýna Samherjamenn seka ţótt ţeir sćti ekki ákćru - og eru ţar af leiđandi saklausir.

Hér er um ađ rćđa tilraun til dómsmorđs utan dómstóla. RÚV hefur sérstakan hag af ţví ađ Samherjamenn líti út í umrćđunni fyrir ađ vera sekir ţegar ţeir í reynd eru alsaklausir. RÚV hratt Namibíumálinu úr vör fyrir sex árum. Ađeins ein heimild er fyrir ásökunum RÚV um mútugjafir í Namibíu. Heimildin er ógćfumađurinn Jóhannes Stefánsson sem namibíska útgáfan Informanté kallar fíkil og ómerking. Vitnisburđur Jóhannesar er hvergi tćkur í dómsmálum, hvorki í Namibíu né Íslandi. Ađeins siđlausir fréttamenn RÚV taka mark á söguburđi manns sem er svo illa gáttađur ađ hann fer rangt međ eigin kennitölu í lögregluyfirheyrslu. 

Tilfallandi spá er ađ nćstu áramót verđi Ólafur Ţór Hauksson ekki lengur hérađssaksóknari. Starfsemin á Glćpaleiti heldur aftur áfram eins og ekkert hafi í skorist. Ríkisfjölmiđlinum stjórnar fyrrum lögreglustjóri sem kann ekki muninn á réttu og röngu og vílar ekki fyrir sér ósannindin. Spilltir embćttismenn leika lausum hala hér á landi. Ţeir vinna tjón á samfélaginu, grafa undan trausti međ dómsmorđum utan laga og réttar í samvinnu viđ fjölmiđla sem ţekktir eru fyrir ađ taka lögin í sínar hendur, samanber byrlunar- og símamáliđ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ verđa alltaf einhverjir sem munu hatast viđ Samherja vegna ţess hve áróđursherferđin hefur varađ lengi. En ekki síđur vegna velgengni fyrirtćkisins,sem er undirrót ţess hve vel tókst til međ áróđurinn. Öfund er sterkt afl. 

Ragnhildur Kolka, 23.8.2025 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband