Laugardagur, 16. ágúst 2025
Trump og Pútín ráđa örlögum Evrópu
Úkraínustríđiđ var leyst á Alaskafundi Pútín og Trump. Forsetarnir ákváđu ađ láta ekkert uppi um niđurstöđuna. Úkraínustríđiđ skiptir sköpum um framtíđ Evrópu. En leiđtogar Evrópu ţurfa ađ giska á niđurstöđuna.
Alaskafundur Trump og Pútín tekur af allan vafa um stöđu Evrópu í alţjóđastjórnmálum. Hvorki fulltrúum Evrópusambandsins né Úkraínu var bođiđ ađ sitja fundinn. ESB-Evrópa er upp á náđ og miskunn Bandaríkjanna og Rússlands. Ţađ er meginniđurstađa fundar Trump og Pútín.
Fjarvera ESB og Úkraínu á Alaskafundinum opinberar hve veik og áhrifalaus Evrópa í raun er, skrifar Jacques Schuster ritstjóri Die Welt. Hann telur einsýnt ađ eftir ţvingađan og niđurlćgjandi friđ, kallađur Karţagó-friđur á ţýsku, verđi Úkraína ósjálfbćrt ruslríki. Engu ađ síđur segir ritstjórinn ađ ríkjanefnan sem eftir stendur er til framtíđar útvörđur ESB-Evrópu gegn Rússlandi. Tillaga Schuster er ađ Úkraínu verđi bođin hrađferđ inn í ESB annars vegar og hins vegar ađ ESB-ríkin margfaldi herstyrk sinn á nćstu árum til ađ fćla Rússa frá frekari landvinningum í vestri.
Ritstjóri Die Welt, sem er ábyrg ţýsk útgáfa, lćtur sér ekki detta í hug ađ friđmćlast viđ Rússa og finna lausn á ágreiningsmálum. Í erfđamengi ESB-sinna er krafa um óvin, eđa óvinaímynd, sem ţéttir rađirnar. Schuster ritstjóri endurómar ráđandi viđhorf í Brussel, ađ Rússar stefni á yfirráđ yfir allri Evrópu. Dálítiđ kjánalegt sé tekiđ miđ af íbúafjöldanum einum saman. Rússar telja um 140 milljónir en ESB-Evrópa um 500 milljónir.
Trump og Pútín ćtla sér ekki ţá dul ađ ráđskast međ ESB-Evrópu. Ţeirra hugur beinist ađ tvennu. Í fyrsta lagi ađ ljúka Úkraínustríđinu. Í öđru lagi ađ koma samskiptum Bandaríkjanna og Rússlands í sćmilegt horf. Gangi ţađ fram, ađ samskipt stórveldanna tveggja taki stakkaskiptum til hins betra leiđir ţađ sjálfkrafa til gengislćkkunar Evrópu. Fyrirsögn í Telegraph segir ađ breskir hermenn séu tilbúnir innan viku í friđargćslu semjist um vopnahlé. En ţađ eru Trump og Pútin sem gefa heimildina og harla ólíklegt ađ sá rússneski samţykki Nató-hermenn sem friđargćsluliđa í Úkraínu. Forsetarnir tveir ákveđa, Evrópa hlýđir eins og barinn rakki.
Fyrir Pútin er Alaskafundurinn einn og sér risasigur. Ekki er nema rúmur áratugur síđan ađ áhrifamikill bandarískur öldungadeildarţingmađur, John McCain, sagđi Rússland stóra bensínstöđ í líki ţjóđríkis og spáđi falli Rússlands innan tíđar. Orđin féllu viđ vatnaskilin er Rússar tóku Krímskaga er vestriđ beitti sér fyrir stjórnarbyltingu í Kćnugarđi. Nú rćđur örlögum Evrópu verkstjóri á plani bensínstöđvar í félagi viđ fyrrum fasteignasala í New York. Á ýmsu gengur í veraldarvolkinu.
ESB-Evrópa elur međ sér ţá von ađ Alaskafundurinn fari út um ţúfur, leiđtogarnir tveir hverfi til síns heima ađ brugga hvor öđrum launráđ. Trump komi aftur í opinn evrópskan fađm og heljarslóđaorustan á gresjum Garđaríkis standi enn um stund. Ţađ segir nokkra sögu um menningarlegt og pólitískt ástand Evrópusambandsins ađ stríđ slavneskra brćđraţjóđa sé helsta bjargráđ gömlu nýlenduveldanna. Inn í ESB-svartholiđ vilja viđreisnar- og samfylkingarmenn trođa Íslandi. Svei ţeim.
![]() |
Tala um mikinn árangur á fundinum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ fer svolitiđ fyrir brjóstiđ á stríđsćsingamönnum hve vel fór á međ ţeim kumpánum. Ameriska pressan veit ţó ekki i hvorn fótin hun á ađ stiga. Hins vegar sló Putin holu i höggi heima fyrir ţegar hann heiđrađi minningu sóvéskra ferjuflugshermanna, úr síđari heimstyrjöldinni, sem grafnir eru ţarna i Anchorage.
Ađ halda' fundinn ţarna i fyrrum Rússlandi sýnir ađ ţrátt fyrir óheflađ yfirbragđ, ţá skilur Trump hvađ hugtakiđ diplómasía merir. Svoldiđ sem Bidenstjórnin og öll Evrópa hafa glutrađ niđur.
Ragnhildur Kolka, 16.8.2025 kl. 09:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning