Stóri Satan sćkir Íran heim

Stjórnvöld í Íran hafa í hálfan fimmta áratug talađ um Bandaríkin sem stóra Satan og Ísrael sem litla Satan. Í nótt heimsótti Stóri Satan Íran; sá litli hafđi í nokkra daga undirbúiđ kraftbirtingu höfđingjans úr neđra. Kjarnorkuáćtlun Íran virđist heyrir sögunni til.

Ćđstu stjórnvöld í landinu eru klerkar sem telja sig hafa umbođ frá allah ađ tilkynna hverjir skulu lifa og hverjir deyja um víđa veröld. Klerkarnir gáfu út líflátsdóm, fatwa, yfir breska rithöfundinum Salman Rushdie. Sakarefniđ var ađ rithöfundurinn móđgađi spámanninn.

Valdhafar sem tala í umbođi almćttisins skeyta engu um veraldlegar málamiđlanir. Enn síđur láta ţeir alţjóđlega samninga aftra sér ađ ná markmiđum sínum. Klerkarnir hafa vopnađ og fjármagnađ hryđjuverkasamtök nćr og fjćr í heimshlutanum.

Íran er í harđri samkeppni viđ Sádí-Arabíu og Tyrkland um forystu fyrir múslímum fyrir botni Miđjarđarhafs. Eignist Íran kjarnorkuvopn er spurning um líf og dauđa fyrir Sáda og Tyrki ađ eignast ţau líka. Kjarnorkuvopn í höndum klerkanna í Tehran var ekki leiđin ađ friđi og framförum í miđausturlöndum - burtséđ frá hvađ afstöđu menn hafa til stóra og litla Satan.

Fullkomin óvissa er um hvađ tekur viđ í Íran og miđausturlöndum eftir árás Bandaríkjanna í nótt á helgasta vé klerkanna, kjarnorkuáćtlunina sem var grafin djúpt í jörđu. Klerkastjórnin gćti falliđ og upplausn, til lengri eđa skemmri tíma, verđi hlutskipti Írana.

Eitt sjónarmiđ í umrćđunni síđustu daga var ađ rćki Bandaríkin smiđshöggiđ á verk sem Ísraelar hófu, og klerkastjórnin falli í kjölfariđ, beri Bandaríkin ábyrgđ á upplausninni sem á eftir kemur. Trump Bandaríkjaforseti fékk kjör út á ađ hćtta tilgangslausum stríđum í útlöndum. Trump vćri ţvert um geđ ađ sitja uppi međ 90 milljón manna ţjóđ á pólitískum vergangi.

Nćturárásin á kjarnorkuiđnađinn í Íran tekur daga, ef ekki vikur og mánuđi, ađ raungerast í pólitískum veruleika miđausturlanda og alţjóđastjórnmála. Kannski verđur niđurstađan nýtt jafnvćgi, ögn friđsamlegri en síđustu misseri. Kannski er nćturárásin upphafiđ ađ grimmari óöld en nokkurn órađi. Ţegar Satan fer á stjá er aldrei ađ vita hvađ gerist nćst.  


mbl.is Bandaríkin sprengja í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Trump hefur ekki bara reitt helming kjósenda sinna til reiđi heldur gjaldfella alla diplomatsiu međ svikum sínum. Hver vill svosem eiga í samningum viđ mann sem skipuleggur fundi (nú í tvígang) en sendir svo sprengjuregn yfir viđsemjendur. Heimurinn veit nú hver hinn mikli samningasnillingur er. Henni setur fram afarkosti, stillir viđsemjendum upp viđ vegg og ef ţeir ganga ekki orđalaust ađ blakkmeilinu ţá eru ţeir bara skotnir. Einu sinni var ţessi taktik kennd viđ mafíuna. Nú er ţađ opinber stefna USA.

Hvernig Iranir svara ţessari árás er enn ekki ljóst en sem fyrsta skref tala ţeir um ađ loka Hormuz sundi. Ţađ kćmi sér ekki vel fyrir Trump ţví ţá gćti olían heimafyrir fariđ yfir $4. Rubii er nú ađ biđja Kínverja ađ hafa áhrif á Irani um ađ halda siglingaleiđinni opinni. Sjáum hvađ setur.

Eitt er klárt árásin var ólögleg samkvćmt samţykktum SŢ, en segir allt sem segja ţarf um svokallađa "... rule based order" sém vesturveldum hefur veriđ svo umhugađ um. 

Ragnhildur Kolka, 22.6.2025 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband