Sunnudagur, 11. maí 2025
Óttar, Harry prins og ríkisstjórnin
Geđlćknirinn Óttar Guđmundsson skrifar um kennimark samtímans, ađ eiga bágt. Eins og iđulega notar geđlćknirinn persónulega reynslu til ađ varpa ljósi á menningarástand. Óttar datt af hjóli, fannst ţađ vont en slasađist ekki. Honum ţótti heimurinn ekki sýna sér nćga hluttekningu og bar upp bágindin viđ eldhúsborđiđ heima hjá sér. Hann fékk ţessi svör:
Ţú ert ađ verđa eins og Harry prins sem grćtur stöđugt út af smámálum. Ţiđ ástundiđ báđir vćlustjórnun ţar sem menn bregđa sér í sjúklingshlutverk og krefjast óskiptrar athygli og međaumkunar. Hringdu í fréttastofu RÚV og reyndu ađ fá viđtal...
Líkt er komiđ međ ríkisstjórninni og ţeim Óttari og Harry prins. Brösuglega gengur á flestum vígstöđvum, einkum ţó ađ tvöfalda skattinn á sjávarútveg. Ráđherrar hringja í RÚV en ţar eru allar línur uppteknar vegna gagnalekamálsins. Matvćlaráđherra fékk ţó inni á Vísi fyrir harm sinn.
![]() |
Atkvćđagreiđsla á mánudag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning