Föstudagur, 9. maí 2025
Gagnalekinn til Helga Seljan
Helgi Seljan fréttamađur RÚV fékk trúnađargögn sem voru í tölvu látins lögreglumanns. En sömu gögn voru einnig í miđlćgum gagnagrunni embćttis hérađssaksóknara, áđur sérstaks saksóknara. Einnig voru gögnin í vörslu embćttis ríkissaksóknara. Gögnin voru hráefniđ í tvćr RÚV-fréttir, sem fjallađ var um í bloggi gćrdagsins. Tvćr spurningar eru miđlćgar: hver lak trúnađargögnunum og hvers vegna?
Tilfallandi gerđi ţví skóna í gćr ađ gögnin hafi komiđ úr dánarbúi látna lögreglumannsins, sem hét Guđmundur Haukur Gunnarsson. Ýmislegt í fréttunum tveim gaf til kynna ađ svo vćri. En viđ nánari athugun verđur tilgátan ólíklegri. Guđmundur Haukur lést fyrir bráđum fimm árum.
Helgi hefur haft gögnin undir höndum í fáeinar vikur, í mesta lagi 2-4 mánuđi. Helgi hefđi aldrei getađ setiđ lengur á fréttaefninu en nemur nokkrum vikum. Nýleg endurráđning Helga á RÚV stendur í samhengi viđ gagnalekann. Orđspor fréttamannsins er ekki ţess eđlis ađ hann sé nokkrum fjölmiđli happafengur. Af hálfu ţeirra sem um véluđu var taliđ ćskilegt ađ Helgi myndi leppa fréttamáliđ.
Líkurnar eru litlar ađ tölva fari á flakk úr tćplega fimm ára gömlu dánarbúi. Ţađ sem dregur enn úr líkunum, ađ gögnin komi úr tölvu látna lögreglumannsins, er ađ yngstu fréttirnar sem Helgi hafđi ađ vinna međ eru 13 ára gamlar. Guđmundur Haukur lést í ágúst 2020 eftir veikindi. Yngstu fréttir Helga eru frá 2012. Á milli fréttaatburđanna og andlátsins eru átta ár.
Í blađamennsku eru 13 ára gamlar fréttir sagnfrćđi. Ef Helgi hefđi haft ađgang ađ yngri gögnum hefđi hann notađ ţau, ţó ekki sé nema til ađ sýnast annađ en útjaskađur er lifir á fornri frćgđ sem í ofanálag var fengin međ vafasömum hćtti.
Ef gagnalekinn kom ekki úr dánarbúinu beinast spjótin ađ embćtti hérađssaksóknara. Annar möguleiki er ađ embćtti ríkissaksóknara sé međ í spilinu. Ríkissaksóknari fékk gögnin á sínum tíma vegna rannsóknar á lögreglumönnunum tveim, sem stofnuđu fyrirtćkiđ PPP. Einhver hjá öđru hvoru embćttinu sá ástćđu til ađ koma á framfćri trúnađargögnum en láta líta svo út ađ ţau kćmu úr dánarbúi látins lögreglumanns.
Í ţessu samhengi er ein sena úr seinni frétt Helga sérstaklega athyglisverđ. Ţar situr Helgi nánast í fangi Ólafs Ţórs Haukssonar hérađssaksóknara og flettir gögnum upp í fartölvu. Ólafur Ţór ţykist vođa hissa. Klippt er á Ólaf Ţór einan í mynd, ekki lengur međ fréttamanninn í fangi sér, og hérađssaksóknari er látinn segja: ,,ţetta er reiđarslag." Senan er hönnuđ og stílfćrđ, fremur í ćtt viđ uppákomu sem almannatengill skipuleggur en fréttainnslag. Ólafur Ţór hegđar sér ekki eins og embćttismađur heldur statisti í fréttaleikriti.
Sá er gćti veitt afgerandi upplýsingar um hvernig í pottinn er búiđ međ gagnalekann heitir Heiđar Ţór Guđnason. Heiđar Ţór er tölvumađurinn hjá embćtti hérađssaksóknara og var ţađ líka ţegar embćttiđ hét sérstakur saksóknari. Einnig vann hann fyrir PPP, fyrirtćki ţeirra Guđmundar Hauks og Jóns Óttars Ólafssonar.
Spurningin er hvort embćtti hérađssaksóknara og ríkissaksóknara hafi áhuga ađ upplýsa lekann. Sé fyrirmyndin Glćpaleiti, sem formlega heitir RÚV, er viđbúiđ ađ helstu yfirvöld saksókna í landinu reyni ađ hylma yfir trúnađarbrotiđ. Ríkisstofnanir sem segjast rannsaka spillingu eru gefnar fyrir myrkraverk.
![]() |
Ríkissaksóknari hugi ađ stöđu sinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvers vegna núna?
Ragnhildur Kolka, 9.5.2025 kl. 08:36
Fín greining.
... en lengri fléttan er nottla, hvađa uppskurđ á kerfinu er veriđ ađ undirbúa og/eđa koma í veg fyrir, ţví heildar umfjöllunin um njósnir hérlendis t.d. frá klúđurslegum yfirlýsingum varđandi Kínverskar njósnir, til dagsins í dag, eru svo kjánalegar ađ enginn alvöru rannsakandi undangenginn áratug nennir ađ velta fyrir sér.
Guđjón E. Hreinberg, 9.5.2025 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning