Ţriđjudagur, 6. maí 2025
Kvenblađamönnum ógnađ en sćtir ekki tíđindum
Alţjóđasamtökin Blađamenn án landamćra gáfu nýveriđ út skýrslu um stöđu blađamanna í ólíkum ţjóđríkjum. Um öryggi íslenskra blađamanna segir:
Ţótt blađamann séu tiltölulega óhultir fyrir líkamlegu ofbeldi verđa kvenkyns blađamenn stundum fyrir hótunum međ símtölum eđa athugasemdum á félagsmiđlum. Vandamáliđ er vaxandi á síđari árum.
RÚV gerđi í síđustu viku tvćr fréttir um skýrsluna. Hvorki í almennu fréttinni né í sértćkri umfjöllun um stöđu íslenskra blađamanna er ţess getiđ ađ kvenblađamenn hér á landi sćta hótunum.
RÚV virđist ekki umhugađ um kvenkyniđ í stétt blađamanna. Í fyrra, ţegar Blađamenn án landamćra birtu ársskýrsluna fyrir 2024, voru hafđar í frammi sömu athugasemdir um ţađ vaxandi vandamál ađ blađakonur séu atyrtar. Gagnrýnina í fyrra mátti lesa sem ađfinnslu í garđ RÚV fyrir međferđina á fréttakonu sem ţótti ekki makka rétt.
Valkvćđar fréttir RÚV um samanburđarskýrsluna, í ár og í fyrra, stađfesta enn og aftur ađ ríkisfjölmiđillinn beitir skipulega dagskrárvaldinu til ađ fegra ásjónu Efstaleitis. Viđhorfiđ er ađ atburđur gerist ekki án RÚV-fréttar. Ef engin frétt ţá enginn atburđur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.